Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðhlaupi
ENSKA
volunteer
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... varnir gegn liðhlaupum og/eða vöktun á villingsstofnum (feral populations) (tilgreinið hlé milli aðgerða og tímalengd) ...

[en] Control of volunteers and/or monitoring of feral populations (specify intervals and duration) ...

Skilgreining
[en] plant that is growing from an unintentionally included seed, a seed that is shed or dropped by a previous crop (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. september 2003 um eyðublað, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB, fyrir niðurstöður er varða sleppingu erfðabreyttra háplantna út í umhverfið í öðrum tilgangi en að setja þær á markað (2003/701/EB)

[en] Commission Decision 2003/701 of 29 September 2003 establishing pursuant to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council a format for presenting the results of the deliberate release into the environment of genetically modified higher plants for purposes other than placing on the market

Skjal nr.
32003D0701
Athugasemd
,Liðhlaupar´ (e. volunteer crops) eru plöntur sem sáð er til eitt árið og birtast aftur næsta ár (einkum notað í tengslum við ræktun erfðabreyttra plantna).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira